Uppskriftir, Aðeins meira bragð og Asian

 Uppskriftirnar hér á síðunni eru flestar skrifaðar
fyrir uþb 10 árum en þá var ég við vinnu í Asíu
aðalega Thailandi, margar af þessum uppskriftum voru
notaðar í Asian Take Away á Suðurlandsbraut.
síðan þá hafa margar uppskriftir bæst við og á undanförnum
árum sem hef ég skrifað niður uppskriftir sem ég hef útfært.

Linda Friðriksdóttir

Njótið.